Salur til leigu
Samkomusalur er til leigu á Hallveigarstöðum, í hjarta Reykjavíkur.
Salurinn tekur 80-90 í sæti og 110 standandi og er leigður út fyrir hverskyns veislur, fermingaveislur, brúðkaupsveislur, árshátíðir, afmæli og erfidrykkjur, sem og fyrir ýmiskonar fundi, námskeið og aðrar uppákomur.
Myndvarpi og hljóðkerfi er í salnum.
Umsjónarmaður salarins er Auður Önnu Magnúsdóttir, sími 5571967, netfang hallveigarstadir@gmail.com
Verðskrá fyrir útleigu
- Almenn leiga fyrir veisluhöld föstudaga, laugardaga og aðra frídaga.
þrif innifalin ásamt vaxdúkum á framreiðsluborð
(leiga kr. 60.000, þrif kr. 25.000, dúkaleiga ekki innifalin). Kr. 85.000
- Veisluhöld að kvöldi virka daga mánudaga til fimmtudaga
(leiga 60.000, þrif kr. 15.000 án dúka) kr. 75.000
- Leiga til undirbúnings fyrir veislur deginum/kvöldið áður: 15.000 kr.
- Leiga fyrir síðdegisboð virka daga, s.s. erfidrykkju: 50.000 kr.
- Fundarhöld kl. 8:00-17:00 virka daga: 5.500 kr. hver byrjuð klukkustund
- Fundarhöld eftir kl. 17:00 virka daga eða um helgar: 6.500 kr. hver byrjuð klukkustund
- Umsjónarmaður fylgir salnum og kostar 5.000 kr. á tímann. Ef gestir eru fleiri en 50, þarf tvo umsjónarmenn og kostar þá 10.000 kr. á tímann
- Húseigandi áskilur sér rétt til að krefjast auka fyrirframgreiðslu, samanlagt 90.000 fyrir þrif vegna slæmrar umgengni sem endurgreidd verður ef umgengni er góð. Leigu skal greiða um leið og gengið er frá bókun á salnum.
Smellið hér fyrir nánari verðskrá.
Smellið hér fyrir reglur salarins.
Kvenfélög og samtök kvenna
Aðildarfélög Bandalags kvenna í Reykjavík, Kvenfélagasambands Íslands og Kvenréttindafélags Íslands geta nýtt sér samkomusalinn til fundarhalda. Hafið samband við umsjónarmann til að panta salinn. Smellið hér lesa reglur fyrir notkun salarins á vegum aðildarfélaga.