Salur til leigu

Samkomusalur er til leigu á Hallveigarstöðum, í hjarta Reykjavíkur.

Salurinn tekur 80-90 í sæti og 110 standandi og er leigður út fyrir hverskyns veislur, fermingaveislur, brúðkaupsveislur, árshátíðir, afmæli og erfidrykkjur, sem og fyrir ýmiskonar fundi, námskeið og aðrar uppákomur.

Myndvarpi og hljóðkerfi er í salnum, og stólalyfta sem tekur 225 kíló.

Umsjónarmaður salarins er Fanney Úlfljótsdóttir, sími 557-1967, netfang hallveigarstadir@gmail.com

Verðskrá fyrir útleigu

  • Veisluhöld um helgar: 75.000 kr.
  • Fundarhöld kl. 8:00-17:00 virka daga: 5.000 kr. hver byrjuð klukkustund
  • Fundarhöld eftir kl. 17:00 virka daga eða um helgar: 6.000 kr. hver byrjuð klukkustund
  • Umsjónarmaður fylgir salnum og kostar 3.500 kr. á tímann. Ef gestir eru fleiri en 50, þarf tvo umsjónarmenn og kostar þá 7.000 kr. á tímann
  • Greiða þarf sérstaklega fyrir mikil þrif gerist þess þörf, frá 15.000 kr.

Smellið hér fyrir nánari verðskrá.
Smellið hér fyrir reglur salarins.

Kvenfélög og samtök kvenna

Aðildarfélög Bandalags kvenna í Reykjavík, Kvenfélagasambands Íslands og Kvenréttindafélags Íslands geta nýtt sér samkomusalinn til fundarhalda. Hafið samband við umsjónarmann til að panta salinn. Smellið hér lesa reglur fyrir notkun salarins á vegum aðildarfélaga.